Úrslit úr 2. púttmóti Unglingaráðs GA

Mikil stemming og góð þátttaka

var í 2. púttmótinu í gær helstu úrslit voru þessi

Unglingar 12 ára og yngri  
1. sæti Þröstur Ákason, 2. sæti Guðrún Karítas Finnsdóttir og 3. sæti Stefán Einar Sigmundsson 
Opinn flokkur 
1. sæti Ólafur Gylfason, 2. sæti Samúel Gunnarsson og 3. sæti Friðrik Gunnarsson