Úrslit úr 1. púttmótinu

Umsjónarmenn og áhugasamir keppendur
Umsjónarmenn og áhugasamir keppendur
Úrslit úr 1. púttmótinu

 Nú er fyrsta púttmótið búið og úrslitin urðu eftirfarandi:  

1. sæti Örn Kristinsson 67 högg

2.sæti Samúel Gunnarsson 67 högg  

3. sæti Björn Guðmundsson 68 högg   

40 þátttakendur mættu til leiks. Næsta mót verður haldið 25. febr.