Undanúrslitum Í Norðurlandsmótinu Í Holukeppninni Lokið

Eyþór Hrafnar var sleginn úr leik í undanúrslitum. Alltaf flottur samt
Eyþór Hrafnar var sleginn úr leik í undanúrslitum. Alltaf flottur samt

Undanúrslitin í Norðurlandsmótinu í holukeppni hafa verið leikin og ljóst er hvaða kylfingar mætast í úrslitaleiknum sjálfum. Það eru þau Amanda Guðrún Bjarnadóttir(GHD) og Karl Hannes Sigurðsson(GH). Amanda sigraði Sturlu Höskuldsson á 18. holu, á meðan Karl Hannes lagði Eyþór Hrafnar í bráðabana á 19. holunni. Frábærir leikir og búist er við að úrslitaleikurinn verði enn betri. 

 

Hér að neðan má sjá úrslit allra leikja og rástíma úrslitanna. 

 

Úrslit Fyrstu Umferðar

09:00 Ólafur Auðunn Gylfason    vs    Eyþór Hrafnar Ketilsson          Eyþór sigraði 5/4

09:10 Karl Hannes Sigurðsson      vs    Sigurður Skúli Eyjólfsson         Karl sigraði 3/2

09:20 Sturla Höskuldsson             vs     Tumi Hrafn Kúld                      Sturla sigraði 3/2 

09:30 Víðir Steinar Tómasson      vs     Jón Elvar Steindórsson           Víðir sigraði 7/5

09:40 Arnar Vilberg Ingólfsson   vs    Bergur Rúnar Björnsson           Bergur sigraði 4/3

09:50 Örvar Samúelsson              vs    Jason James Wright                 Örvar sigraði 4/3

10:00 Björn Auðunn Ólafsson      vs    Amanda Guðrún Bjarnadóttir  Amanda sigraði 7/5

10:10 Magnús Finnsson                 vs    Andrea Ýr Ásmundsdóttir       Andrea sigraði 2/1

 Úrslit Annarar Umferðar

14:00 Víðir Steinar Tómasson        vs     Eyþór Hrafnar Ketilsson        Eyþór sigraði 3/2

14:10 Andrea Ýr Ásmundsdóttir    vs     Karl Hannes Sigurðsson         Karl sigraði 2/1

14:20 Sturla Höskuldsson               vs    Örvar Samúelsson                   Sturla sigraði á 20.

14:30 Bergur Rúnar Björnsson        vs    Amanda Guðrún Bjarnadóttir Amanda sigraði 1/0

Úrslit Þriðju Umferðar

9:00 Eyþór Hrafnar Ketilsson         vs     Karl Hannes Sigurðsson             Karl sigraði á 19.

9:10  Sturla Höskuldsson                vs      Amanda Guðrún Bjarnadóttir   Amanda sigraði 1/0

Rástímar Fyrir Úrslit

14:00 Karl Hannes Sigurðsson        vs     Amanda Guðrún Bjarnadóttir