Úrslit og fréttir úr ICEWEAR-Bombunni

Á sunnudaginn síðasta, um verslunarmannahelgina, fór fram hið stórglæsilega mót Icewear Bomban. Þetta mót er fastur liður í mótahaldi hjá okkur GA og er mótið gríðarlega vel sótt ár eftir ár. Frábært veður var hérna fyrir norðan á sunnudaginn og voru kylfingar hæstánægðir með aðstæður. 

Verðlaunin voru stórglæsileg og komu frá Icewear.

Verðlaun voru veitt fyrir 5 efstu sætin ásamt fjölda aukavinninga, meðal annars næstur holu og lengsta drive. 

  1. sæti.  60.000 króna gjafabréf frá Icewear x 2
  2. sæti.  40.000 króna gjafabréf frá Icewear x 2
  3. sæti.  30.000 króna gjafabréf frá Icewear x 2
  4. sæti.  15.000 króna gjafabréf frá Icewear x 2
  5. sæti.  10.000 króna gjafabréf frá Icewear x 2

Næstur holu á öllum par þrjú holum vallarins - 5.000 króna gjafabréf frá Icewear

Lengsta upphafshögg - 5.000 króna gjafabréf frá Icewear

 Við þökkum Icewear og kylfingum kærlega fyrir flott mót og hlökkum til næsta árs.

Efstu 5: 

1. Mikið G og lítið T - 62(bestu seinni)

2. Dream team - 62(betri seinni)

3. FC Búmbi - 62

4. Axel Reynisson - 63(Bestu seinni)

5. Pro feðgar - 63(betri síðustu 6)

 

Lengsta drive:

Kristján Benedikt Sveinsson

 

Næst holu: 

4. Jón Bjarki Oddsson 61cm

8. Jónas Halldór 89cm

11. Kjartan Sig 69cm

14. Tómas Hólmsteinsson 1,52m

18. Agnar Daði 1,77m

 

Skor annarra liða:

Haffa gaaman - 64

Dream Team - 62

Rísö 1 - 78

Rísö 2 - 75

RX Endarnir - 67

Framkvæmdir - 63

Bomb squad - 63

You ain't seen nothing yet - 68

Dinamic Duo - 69

Palli og Unnur - 66

Að sunnan - 80

Supersoft - 73

Tonies - 70

Arnar Gylfi B Friðriksson - 75

:) - 66

Twist og bast - 63

ut og suður - 70

Gestur Valdimar Hólm Freysson - 68

Gutti&Nói - 64

123 - 66

Steinholtsvegur - 69

Háleitisbraut - 70

BG & Ingibjörg - 67

M&T til að byrja með - 69

Leggur og skel - 74

H&H - 72

Geislar - 74

Gammar - 75

Grindavík - 67

Tittirnir - 67

Friðjón Guðmundur Jónsson - 70

Flækingar - 73

í öðru sæti - 65

Team Tjörnes - 66

Stiffar - 76

Tveir í tjóni - 69

SE,.1 - 72

Feðgar - 71

Pro Feðgar - 63

H@R - 70

Kvistur- 70 

Birki - 72

Arnarsíða - 67

Vinir Leeds - 69

Hrútarnir - 65

FC Búmbi - 62

Hrútarnir - 65

Boggurnar - 69

Unn og Gunn - 73

Prýðisfólk - 72

Varmi - 75

Agnar og Kristján - 67

Hamar og hné - 69

Axel Reynisson - 63

Sigurður Hreinsson - 65

 Dallas - 71

Króksarar - 71

Mikið G og Lítið T - 62

Beauty and the beast - 65

Beygluð sveifla - 71

Ingimars long lost brother - 71

Klaufabárðarnir - 73

Eyjapeyjar - 71

Maggi og Birna - 68

Kría - 77

Kaldi eða eitthvað - 71

Kaldi - 74

Profit - 70

Zero - 71

Zinzio - 71

Arnarsíða - 67

Vinir Leeds - 69

Liverton - 73