Úrslit í Ski Open

Verðlaunahafar í Ski Open.

Næst holu 2 höggum 1.braut - Anton Ingi 1,44 m

Næst holu 3 höggum 3.braut - Litla mús 19 cm

Næst holu 4. Braut - K. Stef 2,02 m

Næst holu 8.braut - Konni /Belgirnir 70 cm

Næst holu 2 höggum 10.braut - Örvar Þór 71 cm

Næst holu 11.braut - Þorvaldur Örn 1,12 m

Næst holu 14. Braut - Kristján Guðjónsson 2,14

Næst holu 3 höggum 15.braut - Jón Elvar 43 cm

Næst holu 18.braut – Óli Gylfa 1,4m

 

1.sæti Finnur Már Ragnarsson og Finnur Heimisson 60 högg

2.sæti Ólafur Auðunn Gylfason og Björn Auðunn Ólafsson 61 högg

3.sæti Magnús Guðjón Hreiðarsson og Birna Dögg Magnúsdóttir 62 högg (29 högg seinni)

4.sæti Davíð Jónsson og Lovísa Björk Davíðsdóttir 62 högg (30 högg seinni)

5.sæti Júlíus Þór Tryggvason og Kjartan Fossberg Sigurðsson 63 högg (9 högg á síðustu þremur holum)

Verðlaun fyrir fimm efstu liðin:

 

1.sæti - 2x 100.000kr gjafabréf frá Icelandair

 

2.sæti - 2x 50.000kr gjafabréf frá 66°N

 

3.sæti - 2x 30.000kr gjafabréf frá 66°N

 

4.sæti - 2x Dolce Gusto Eclipse kaffivél

 

5.sæti - 2x 15.000kr gjafabréf frá 66°N

 

 

 

Nándarverðlaun á öllum par 3 brautum:

 

4.braut: Vodafone Ultra 7 sími frá Vodafone

 

8.braut: Rosendahl morgunverðarsett og tí frá Landsbankanum

 

11.braut: Rosendahl morgunverðarsett og tí frá Landsbankanum

 

14.braut: Rosendahl morgunverðarsett og tí frá Landsbankanum

 

18.braut: Vodafone Ultra 7 sími frá Vodafone

 

 

 

Næstur holu í tveimur höggum:

 

1.braut: Rosendahl morgunverðarsett og handklæði frá Landsbankanum

 

10.braut: Titleist NXT Tour dúsin, handklæði og tí frá Landsbankanum

 

 

 

Næstur holu í þremur höggum:

 

3.braut: Titleist NXT Tour dúsin, handklæði og tí frá Landsbankanum

 

15.braut: Titleist NXT Tour dúsin, handklæði og tí frá Landsbankanum

 

 

 

Útdráttarverðlaun

 

Einungis viðstödd lið í lok móts eiga möguleika á útdráttarverðlaunum.

 

 

 

Styrktaraðilar mótsins eru Icelandair, 66°N, Danól, Vodefone og Landsbankinn