Úrslit hjá karlasveit GA

Strákarnir kepptu við GS í dag þar sem þeir fóru með sigur af hólmi 3-2. Aron Elí vann sinn leik 4/3, Kristján Benedikt vann sinn leik 4/2 og Stefán Einar sigraði sinn leik 2/1.

Þessi frammistaða tryggði þeim 5 sætið í deildinni svo þeir keppa í 2. deild aftur að ári.

Óskum við þeim til hamingju með það