ÚRSLIT HJÁ GA SVEITUM EFTIR FYRSTA DAGINN

Sveit karla voru að enda við að spila leik við NK þar sem þeir töpuðu 3-2, en Eyþór vann sinn leik á 19. holu og Kristján Benedikt vann sinn leik á 19. holu. Næst leika þeir við sveit GV.

Kvennasveitin var að enda við að spila við GKG þar sem þær töpuðu 4-1, en Andrea vann sinn leik 4/3. Næst leika þær við sveit GS.

Við hjá GA munum koma með frekari upplýsingar þegar líður á keppnirnar.