Úrslit Forever mótið

Það voru tæplega 40 eldhressar konur sem spiluðu flott golf í opna Forever mótinu síðasta sunnudag. Hér fyrir neðan eru öll helstu úrslit mótsins:

Verðlaun Forever
Nándarverðlaun:
4. hola – Eygló Birgisdóttir, 3,40
8. hola – Dagbjört Rós Hermundsdóttir, 3,40
14. hola – Þórunn Anna Haraldsdóttir 3,89
18. hola – Ragnheiður H Ragnarsdóttir 4,46
Lengsta drive:
12. braut - Unnur Elva Hallsdóttir
Höggleikur:
1. Sæti – Unnur Elva Hallsdóttir 86 högg – vann Birgittu í bráðabana á 18.
Punktar:
1. Sæti – Birgitta Guðjónsdóttir 41 punktur
2. Sæti – Margrét Jóhanna Loftsdóttir 40 punktar
3. Sæti – Sólveig Erlendsdóttir 39 punktar
4. Sæti – Ólöf Garðarsdóttir 36 punktar
5. Sæti – Ragnheiður H Ragnarsdóttir 35 punktar – betri seinni 9
6. Sæti – Dagbjört Rós Hermundsdóttir 35 punktar