Úrslit eftir lokadaginn hjá GA stelpum

Stelpurnar okkar spiluðu í dag við NK, þær hefðu þurft að vinna þessa umferð til að halda sér uppi. Stefanía Elsa vann sinn leik 8/7 og Andrea Ýr vann sinn leik 4/2 en það dugði ekki því NK vann 3-2.

Á næsta ári mun kvennasveit GA því keppa í 2. deild