Úrslit Byko Open

Nú í dag fór fram Byko open á Jaðri.  Það voru rúmlega 70 hressir kylfingar sem mættu til leiks í dag og spiluðu nokkuð gott golf í dag og þá sérstaklega Ólafur Gylfason sem spilaði á einu höggi yfir pari. Annars voru úrslit þessi:

Byko Open

Punktakeppni

  1. Sæti – Birgir Ingvason  38 pkt flestir pkt á seinni
  2. Sæti – Brynja Herborg Jónsdóttir 38 pkt
  3. Sæti – Ólafur Auðunn Gylfason  38 pkt

                                                            Höggleikur

 

  1. Sæti – Ólafur Auðunn      72 högg

 

Nándarverðlaun og lengsta Drive

 


       8.   hola -Dónald

      4.hola  Eiður Stefáns

      11.  hola – Anna Freyja

      14.  hola – Árni birgis.

      18.  hola – Ísak Kristinn

      Lengsta Drive – Unnur Halls

 

Óskum við vinningshöfum kærlega til hamingju með árangurinn.  Hægt er að vitja vinningana á skrifstofu GA.