Uppskeruhátíð Unglingaráðs

Kjartan Atli Ísleifsson með viðurkenningu sína
Kjartan Atli Ísleifsson með viðurkenningu sína
Fjölmennt var á uppskeruhátíð unglingaráðs í dag.

Veittar voru viðurkenningar fyrir afrek sumarsins.

Háttvísisverðlaun fær sá einstaklingur sem kemur vel fyrir á vellinum stundar æfingarnar af kappi og leggur sig fram á þeim.
11 ára og yngri, Starkaður Sigurðarson,
12 - 13 ára, Kjartan Atli Ísleifsson,
14 ára og eldri, Berglind Lilja Björnsdóttir,

Verðlaun fyrir mestu framfarir yfir sumarið fengu:
11 ára og yngri,Lárus Ingi Antonsson,
12 - 13 ára, Víðir Steinar Tómasson,
14 ára og eldri,  Stefanía Kristín Valgeirsdóttir,

Verðlaun fyrir þá sem náðu bestum árangri yfir sumarið fengu:
11 ára og yngri, Kristján Benedikt Sveinsson,
12 - 13 ára, Tumi Hrafn Kúld,
14 ára og eldri, Björn Auðunn Ólafsson.