Uppskeruhátið keppnishópa GA unglinga 2016

Krakkarnir hafa öll staðið sig gríðarlega vel í sumar og forgjöfin lækkað mikið ásamt því að fleiri og fleiri krakkar eru farin að taka virkan þátt í mótaröðum GSÍ.

Eftirfarandi viðurkenningar voru veittar fyrir 2016:

Stelpur 14 ára og yngri:
Besti árangur:  Andrea Ýr Ásmundsdóttir
Besta ástundun: Andrea Ýr Ásmundsdóttir
Mestu framfarir:  Andrea Ýr Ásmundsdóttir

Strákar 14 ára og yngri:
Besti árangur:  Lárus Ingi Antonsson
Besta ástundun: Mikael Máni SIgurðsson
Mestu framfarir:  Skúli Gunnar Ágústsson

Stúlkur 15-18 ára:
Mestu framfarir:  Ólavía Klara Einarsdóttir

Piltar 15-18 ára:
Besti árangur:  Kristján Benedikt Sveinsson
Besta ástundun: Stefán Einar Sigmundsson
Mestu framfarir:  Björn Torfi Tryggvason