Upplýsingar varðandi aðalfund

Kæru meðlimir Golfklúbbs Akureyrar.

Aðalfundur GA verður haldinn í byrjun janúar (nánar auglýst síðar). Þessi óvenjulega tímasetning aðalfundar er til tilkomin vegna seinkunar á uppgjöri og ársreikningi.

 F.h. GA

Heimir Örn Árnason

Framkvæmdastjóri