Undanúrslit vetrarmótaraðarinnar framundan

Það verða efstu lið hvers riðils sem mætast í undanúrslitum Vetrarmótaraðar GA 2019. Biðjum við kylfinga um að mæla sér mót og  reyna að lára leikinn fyrir 8. febrúar. 

Leikið verður á Bay Hill vellinum en þau lið sem mætast eru:
Anton Þorsteins/Helgi Gunnlaugs vs. Jón Heiðar/Haukur Heiðar
Óli Manga/Garðar Þormar vs. Jónas Halldór/Davíð Helgi

Veglegur bikar og önnur verðlaun eru í boði fyrir efstu þrjú sætin í mótinu.