Undanúrslit Púttmótaraðar GA í kvöld

Í kvöld fara fram undanúrslitaviðureignir í Púttmótaröð GA. Þar eigast við:

Siggi Sam&Eiður vs. Lárus&Kara 
Gulla&Jónas vs. Ingi&Sigþór

Við munum halda áhugasömum upplýstum um hverjir mætast síðan í úrslitarimmunni eftir viku.