Undankeppni Ryder lokið

Nú er öllum mótum vetrarins í Ryder lokið og niðurstaðan liggur fyrir.

Þær konur sem komust áfram eru eftirtaldar:

Brynja Herborg 33 35 36   31 33 30 32 33 32 35 33 31 35 29 32 250
Halla Sif Svavarsdóttir 34   37 34 32 34 31 33 31 33 34 33 32 35 34 32 257
Þórunn Anna Haraldsdóttir 34 33 36 33 32 35 34 33 33 33 34 37 34 32 31 32 259
Jónína Ketilsdóttir 34 30 34 35 33 35 35 34 34 33 35 31 33 32 36 36 260
Jónasína Arnbjörnsdóttir 36 34 35 33 31 35 34 34 30 34 36 34 32 35 33 36 261
Sólveig Erlendsdóttir 36       34 37 33 32 33 35 37 34 34 32 32 32 262
Aðalheiður Guðmund. 34 35 38 36 35 38 34 36 31 34 37 33 34 35 32 33 265
Guðný Óskarsdóttir 32 34 37 36   40 33 33   35 36 35 32 35 33 33 265
Anna Freyja Eðvarðsdóttir   32     34 38 35   35 34 33   33   33 34 268
María Pétursdóttir         35   34 34 38 36 36   32 35 33 35 274
Unnur Hallsdóttir 35   36 36     33     38 36 32 34 36 34 35 275
Sigurlaug Helgadóttir 41 35 41     38 36 33 34   37 37 33 37 38 36 281

 

Fyrsti varamaður inn á hjá konunum er hún Anna Pálína og þar á eftir koma svo Hrefna og Martha.

Hjá körlunum eru það eftirfarandi sem komust áfram:

Eiður Stefánsson 31   32 34 31 31 34 29 32 30 33 31 29 34 30 34 242
Haraldur Júlíusson 32 33 34 31 30 34 34 31 32 34 31 30 33 35 32 29 246
Hermann Haraldsson 31   31 34 31 30 31 28 35 36     32 35 33 32 246
Sigurður Hjartarson 33 35   34 32 34 31 32 34 31 29 33 32 32 30 30 247
Vigfús Ingi Hauksson 31 32 35 32 31 35 32 29 31 31   32 32 34 30 32 247
Guðmundur Lárusson 32   33 37 32 33 32 33 27 32 33 34 31 35   30 249
Helgi Gunnlaugsson 29 32   35 33 32 34 32 32       30 33 32 30 249
Hjörtur Sigurðsson 32 31 35 35 34 35 32 31 31 32 34 33 29 32     250
Sigmundur Ófeigsson 34 31 32 34 31 32   34 34 32 33 31 30 35 31   250
Jason Wright   34 31 34 34 35         34 30 30 31 30 31 251
Sigurður Samúelsson 32 34 35 31 31 33 33 31 34 31 33 34 32 32   31 251
Sigþór Haraldsson     33 32 35 33 33 30 34 33 31 32 34 30 34 34 254

 

Fyrsti varamaður inn hjá körlunum er Valdimar Freysson, þar á eftir Bjarni Þórhalls og svo Rúnar Tavsen.

Það eru Brynja Herborg og Eiður Stefáns sem eiga bestu skor í karla og kvennaflokki og óskum við þeim til hamingju með það :)

Sjálf Ryderkeppnin fer fram á laugardaginn og hefst hún stundvíslega kl. 11:00!

Skipt hefur verið í tvö lið, fyrirliðar þeirra eru Brynja og Eiður og sjá þau um að raða sínu fólki upp á mótsdegi.

Hér má svo sjá liðsskipan fyrir laugardaginn:

Eiður Stefánsson 242   Brynja Herborg 250
Halla Sif Svavarsdóttir 257   Haraldur Júlíusson 246
Hermann Haraldsson 246   Þórunn Anna Haraldsdóttir 259
Jónína Ketilsdóttir 260   Sigurður Hjartarson 247
Vigfús Ingi Hauksson 247   Jónasína Arnbjörnsdóttir 261
Sólveig Erlendsdóttir 262   Guðmundur Lárusson 249
Helgi Gunnlaugsson 249   Aðalheiður Guðmund. 265
Guðný Óskarsdóttir 265   Hjörtur Sigurðsson 250
Sigmundur Ófeigsson 250   Anna Freyja Eðvarðsdóttir 268
María Pétursdóttir 274   Jason Wright 251
Sigurður Samúelsson 251   Unnur Hallsdóttir 275
Sigurlaug Helgadóttir 281   Sigþór Haraldsson 254
         
  3084     3075

 

Varamenn:

Anna Pálína 282   Valdimar Freysson 256
Hrefna Svanlaugs 287   Bjarni Þórhalls 257
Marta Óskarsdóttir 289   Rúnar Tavsen 260