Umferð 2 lokið í liðapúttmótinu okkar

Nú er 2. umferð lokið í liðakeppninni okkar. 

Það voru þrjár spennandi viðureignir sem allar enduðu 2 - 1 þar sem úrslitin réðust m.a. í bráðabana.

Úrslitin sem og stöðuna má sjá með því að smella hér.