Tveir í dag sem fóru holu í höggi

Albert Hannesson fór holu í höggi á 14. braut.   Albert er annar í dag til að fara holu í höggi á Jaðarsvelli hann setti draumahöggið í á 14 holu með 5 járni. Þetta er í annað sinn sem Albert fer holu í höggi. Í fyrra sinnið árið 2002 seinni daginn í Arctic Open þá á 11. braut.