Tumi og félagar í 2. sæti á lokamóti háskólagolfsins

Tumi og félagar í Western Carolina enduðu í 2. sæti á lokamóti Southern Conference sem fór fram 19.-20. apríl á Reynolds Lake Oconee í Greensboro Georgíu. Tumi endaði jafn í 19 sæti en eftir erfiða byrjun í mótinu náði hann sér á strik og spilaði seinasta hringinn á einu höggi undir pari vallarins. 

 

Heildarniðurstöðu mótsins má sjá hér: 

https://catamountsports.com/documents/2021/4/20/2021_SoConChampionship_FinalResults.pdf