Trjáflutningar

Gróðursetning milli 1. & 2. brautar
Gróðursetning milli 1. & 2. brautar
Mikið var um að vera í dag. Framkvæmdir eru að hefjast við Miðhúsabrautina og þarf þá að flytja þau tré sem þar verða fyrir, fer stór hluti af þeim inn á golfvallarsvæðið. Byrjað var að flytja hluta í dag og planta þeim á svæðið milli 1. og 2. brautar.