Titleist og Ping pokar á tilboði

Við hjá GA bjóðum upp á stórglæsilega Ping og Titleist golfpoka á einstöku tilboði.

Pokarnir eru í Golfhöllinni og er hægt að koma og skoða þá og panta. Við erum bæði með kerrupoka og burðarpoka á góðu verði. 

Úrvalið má sjá á myndinni hér til hliðar. 

Verð frá 21.900 krónum