Tilboð af Trackmam til 1.nóv

Aðeins þrír dagar eftir af þessu frábæra tilboði! Kíkið við upp á Jaðar á milli 8-16 og verslið kort á góðu verði.

Það mun vera 20% afsláttur af kortum í Trackman hjá okkur fram að 1. nóvember. Það er því kjörið tæikfæri fyrir þá félaga sem ætla að nýta sér inniaðstöðuna í vetur að versla sér kort núna á næsta mánuðnum. Golfhöllin mun síðan opna 1. nóvember og verður sama verðskrá í trackman eins og í fyrra:

Til kl. 16 virka daga* Eftir kl. 16 virka daga og um helgar
 Trackman:  2.800 kr.  Trackman: 3.200 kr.
Bronskort (10 klst. kort):   Trackman: 24.000 kr. Silfurkort (10 klst. kort):  Trackman: 28.000 kr.
 Koparkort (25 klst. kort): Trackman: 55.000 kr.  Hópakort (25 klst. kort):   Trackman: 62.000 kr.

 

20% afsláttur er af þessum verðum fram til 1. nóvember og hvetjum við kylfinga til að nýta sér það - þeir allra bestu æfa golf á veturna líka ;)