Tilboð á vallargjöldum

Nú er farið að styttast heldur betur í annan endan á sumrinu og daginn farið að halla.

Við ætlum að vera með tilboð á vallargjöldum það sem eftir lifir sumars fyrir kylfinga utan GA.

Vallargjaldið er því núna 3000 krónur fyrir 18 holu hring, 5000 krónur fyrir hjón.

Einnig ætlum við að bjóða upp á gjald fyrir níu holur sem verður 2000 krónur