Tilboð á silfurkortum í Protee golfherminn

Nú um nýliðna helgi vorum við með konudaga í Protee golfherminum okkar sem tókust mjög vel.  Í kjölfarið af þeim ætlum við okkur að bjóða silfurkort í Protee herminn á frábæru verði.  Venjulegt verð á þeim er 25 þúsund krónur en við ætlum að bjóða kortið á 19.500 krónur út þessa viku.

Hvetjum við kylfinga til að nýta sér þetta tilboð.

Kortin fást á skrifstofu GA.