Til hamingju Kristján Ólafsson

Á haustútsölu GA árið 2018 fóru þeir aðilar í pott sem versluðu fyrir meira en 15.000kr á útsölunni og áttu möguleika á að vinna gjafabréf á Strikinu/Bryggjunni að verðmæti 10.000 krónur.

Notast var við forritið Random Thing Picker sem finna má á veraldarvefnum. 

Sá sem dreginn var út að þessu sinni var Kristján Ólafsson og óskum við honum innilega til hamingju með vinninginn en hann fær 10.000kr gjafabréf á Strikinu/Bryggjunni.

Kristján getur nálgast vinningin í Golfhöllina.