Þrif og ræstivörur

Það verður nóg að gera fyrir starfsmenn GA um helgina til að gera Arctic Open sem glæsilegast. En það má ekki gleyma því glæsilega starfi sem Þrif og ræstivörur gera hérna á hverjum degi. Við erum mjög heppin að hafa svona frábæra þjónustu og erum við virkilega ánægð með samstarfið.

Kv Heimir Örn