Þriðjudagsmótaröð FJ og Greifans

Fyrsta þriðjudagsmót vetrarins hefst á morgun, 30.maí.

Rástímar eru teknir frá á milli 17:00-17:30 fyrir keppendur í mótinu. Skráning fer fram á þá rástíma á skrifstofa@gagolf.is eða í síma 462-2974 fyrir klukkan 16:00 á mánudegi. Við munum svo birta þá rástíma seinni part mánudags og opna þá tíma sem ekki eru notaðir í mótið. Áfram er fólki frjálst líkt og í fyrra að spila hvenær sem er yfir daginn en þurfa  að koma inn í afgreiðslu, greiða 1.000 krónur og fá skorkort fyrir hringinn.