Þriðjudagsmót 3 - Úrslit

Þriðjudagsmót Greifans
Þriðjudagsmót Greifans

Þriðjudagsmót GA og Greifans var á sínum stað síðastliðinn þriðjudag þar sem 8 manns tóku þátt. Veðrið leit alls ekki vel út þegar kylfingar fóru út seinnipartinn en það rættist heldur betur úr því og voru príðisaðstæður, logn og smávegis væta. Fínustu skor sáust úti á velli og náði einn kylfingur forgjafarlækkun. Hér að neðan má sjá úrslit úr mótinu, óskum við verðlaunahöfum til hamingju og biðjum við þau að sækja verðlaun sín á skrifstofu GA.

Höggleikur

1. Sæti: Sturla Höskuldsson - 77 högg

2. Sæti: Magnús Finnsson - 80 högg

3. Sæti: Hafsteinn S Jakobsson - 90 högg

Punktakeppni

1. Sæti: Magnús Finnsson - 38 punktar

2. Sæti: Sturla Höskuldsson - 34 punktar

3. Sæti: Eva Hlín Dereksdóttir - 32 punktar