Þjónustukönnun GA

Lokaáminning hefur nú verið send til þeirra GA félaga sem eru á póstlistanum hjá okkur.

Svörunin hefur ekki verið alveg jafn góð í undanfarin ár og viljum við því hvetja ykkur til að gefa ykkur nokkrar mínútur og svara könnuninni.

Með því að svara getur þú félagi góður haft áhrif á starfið í þínum golfklúbbum og hjálpað okkur við það að móta framtíðarstefnu og framtíðarvinnu GA.

Þeir GA félagar sem ekki eru á póstlista og vilja svara könnuninni geta haft samband við Ágúst á agust@gagolf.is og fengið könnunina senda til ykkar.

Með von um góð viðbrögð :)