Takmörkuð opnun á morgun

Á morgun, laugardaginn 22. febrúar verður afrekshópur GSÍ hér á norðurlandi við æfingar ásamt fleiri krökkum úr GA.  Þau munu því yfirtaka flest svæði Golfhallarinnar.  

Golfhöllin verður að sjálfsögðu opin en biðjum við ykkur að sína krökkunum fulla tillitsemi og hafa þau fullan forgang á morgun.

Framkvæmdastjóri.