Sveitir GA stóðu sig vel!

Íslandsmót golfklúbba 2025 er formlega lokið bæði í karla- og kvenna flokki.

Sveitirnar okkar báðar stóðu sig vel, en báðar sveitir enduðu í 4. sæti.

Karla sveitin vann tvo leiki en tapaði þremur leikjum, en stelpurnar unnu þrjá leiki og töpuðu tveimur.

Sveitirnar okkar voru mannaðar af:

Karla: 

Heiðar Davíð Bragason, Veigar Heiðarsson, Víðir Steinar Tómasson, Óskar Páll Valsson, Mikael Máni Sigurðsson, Valur Snær Guðmundsson, Eyþór Hrafnar Ketilsson og Tumi Hrafn Kúld

Kvenna:

Arna Rún Oddsdóttir, Amanda Guðrún Bjarnadóttir, Andrea Ýr Ásmundsdóttir, Björk Hannesdóttir, Kara Líf Antonsdóttir, Lilja Maren Jónsdóttir og Ragnheiður Svava Björnsdóttir

Íslandsmeistarar golfklúbba 2025 í kvennaflokki eru Golfklúbburinn Keilir en í karla flokki Golfklúbbur Reykjavíkur.

 

Áfram GA!