Sveitir GA í Íslandsmóti golfklúbba eldri kylfinga

Á fimmtudaginn hefst Íslandsmót golfklúbba eldri kylfinga og er GA með sveit í efstu deild bæði í kvenna og karlaflokki. Karlarnir spila á heimavelli og ætla sér stóra hluti í gríðarlega sterkri deild. Konurnar halda til Vestmannaeyja og spila þar einnig í gríðarsterkri efstu deild.

Kvennasveitina skipa eftirfarandi konur:
Anna Einarsdóttir
Birgitta Guðjónsdóttir
Birgitta Guðmundsdóttir
Eygló Birgisdóttir
Fanný Bjarnadóttir
Guðlaug María Óskarsdóttir
Guðrún Sigríður Steinsdóttir
Unnur Elva Hallsdóttir
Þórunn Anna Haraldsdóttir
Liðsstjóri: Stefanía Kristín

Karlasveitina skipta eftirfarandi leikmenn:
Björgvin Þorsteinsson
Björn Axelsson
Eiður Stefánsson
Jón Birgir Guðmundsson
Jón Þór Gunnarsson
Kjartan Fossberg Sigurðsson
Kristján Gylfason
Leifur Þormóðsson
Ólafur Gylfason
Liðsstjóri: Valmar Valjaots

Við óskum sveitum GA góðs gengis og munum flytja fregnir af gengi þeirra á Íslandsmótinu.