Sveitakeppnir um helgina

Kristján og Stefanía verða í eldlínunni
Kristján og Stefanía verða í eldlínunni

Sveitakeppnir eru um helgina og við vonum svo sannarlega að okkar fólk standi sig vel um helgina.

Kvennasveitin spilar á Grundarfirði og karlasveitin í Borganesi.

Kvennasveit GA 2017 munu skipa: - Liðstjóri Stefanía Kristín
1. Andrea Ýr Ásmundsdóttir
2. Stefanía Kristín
3. Stefanía Elsa Jónsdóttir
4. Marianna Ulriksen
5.  Ólavía Klara Einarsdóttir

 Karlasveitina skipa:

Karlasveit GA 2017 munu skipa: - Liðsstjóri: Sturla
1. Kristján Benedikt Sveinsson
2. Eyþór Hrafnar Ketilsson
3. Víðir Tómasson
4. Tumi Hrafn Kúld
5. Lárus Ingi Antonsson
6. Stefán Einar Sigmundsson
7. Sturla Höskuldsson
8. Gunnar Aðalgeir Arason