Sveitakeppni unglinga

Farið verður á miðvikudaginn kl. 13:00.  Brottför frá Jaðri.

Það sem krakkarnir þurfa að hafa með sér er svefnpoki og dýna fyrir gistinguna. Gist verður í grunnskólunum á svæðinu.

Það verður nesti með og einnig fá krakkarnir máltið á svæðinu þannig að þau þurfa einungis að hafa með sér pening fyrir drykkjum og þessháttar.

Góða ferð og gangi ykkur vel :)