Sveitakeppni unglinga

Um þarnæstu helgi fara fram sveitakeppnir GSÍ hjá 18 ára og yngri.

Búið er að velja í sveitir GA og munum við senda til leiks tvær sveitir í flokki 16 - 18 ára og eina sveit í flokki 15 ára og yngri.

Sveitarnir eru þannig skipaðar.

A sveit 16 - 18 ára:

Tumi Hrafn Kúld

Ævarr Freyr Birgisson

Kristján Benedikt Sveinsson

Víðir Steinar Tómasson

Eyþór Hrafnar Ketilsson

 

B sveit 16 - 18 ára:

Fannar Már Jóhannsson

Aron Elí Gíslason

Aðalsteinn Leifsson

Viktor Ingi Finnsson

Jón Heiðar Sigurðsson

 

Sveit 15 ára og yngri:

Lárus Ingi Antonsson

Gunnar Aðalgeir Arason

Brimar Jörvar Guðmundsson

MIkael Guðjóns Jóhannsson

Mikeal Máni Sigurðsson

Þorlákur Már Aðalsteinsson