Sveitakeppni unglinga

Yngri sveitirnar
Yngri sveitirnar

GA sendir 3 sveitir til keppni í sveitakeppnum unglinga um liðna helgi. Um var að ræða eina sveit í 18 ára og yngri flokki og tvær sveitir í 15 ára og yngri flokki. Eldri sveitin keppti á Hellu og yngri sveitirnar kepptu á Þverá Hellishólum. Aðstæður voru gríðarlega erfiðar en mikið rok var og rigning. 

Sveitin sem tók þátt í 18 ára og eldri flokki endaði í 6.sæti, hana skipuðu: 
Eyþór Hrafnar Ketilsson
Kjartan Atli Ísleifsson
Óskar Jóel Jónsson
Tumi Hrafn Kúld
Víðir Steinar Tómasson
Ævarr Birgisson

Nánari úrslit má finna hér

Tvær sveitir tóku þátt í  15 ára og yngri flokki. GA 1 endaði í 10. sæti og GA 2 enduðu í 18.sæti. sveitirnar skipuðu:
GA 1
Viktor Ingi Finnsson
Stefán Einar Sigmundsson
Aron Elí Gíslason
Aðalsteinn Leifsson
Fannar Már Jóhansson
Jón Heiðar Sigurðsson

GA 2
Andri Snær Sævarsson
Sævar Helgi Víðisson
Mikael Máni Sigurðsson
Lárus Ingi Antonsson
Þorlákur Aðalsteinsson

Nánari úrslit má finna hér.