Sveitakeppni lokið

Silfursveit GA
Silfursveit GA

Lokaumferð sveitakeppninnar er lokið. A-sveit Keilis varð Íslandsmeistar, A-sveit Golfklúbbs Akureyrar varð í 2. sæti og B-sveit Golfklúbbsins Keilis í 3. sæti. Smellið á eftirfarandi til að sjá:

Golfklúbbur Akureyrar og Golfsamband Íslands óska GK til hamingju með sigurinn og þakka öllum þátttakendum fyrir ánægjulega helgi.