Sveitakeppni, liðsskipan í 1. umferð holukeppni

Liðsskipan í 1. umferð holukeppninnar liggur fyrir og má sjá hér:

Spáð er góðu veðri fyrir morgundaginn og því hvetjum við fólk til að koma og fylgjast með bestu unglingum landsins etja kappi.