Sveitakeppni GSÍ

Nú um helgina fer fram sveitakeppni GSÍ.

Þar eigum við okkar fulltrúa og spila bæði karla og kvennasveit GA í 2. deild.

Kvennasveitin spilar á Sauðárkróki og sveitina skipa:

Brynja Herborg Jónsdóttir

Stefanía Kristín Valgeirsdóttir

Ólavía Klara Einarsdóttir

Andrea Ýr Ásmundsdóttir

Sara María Birgisdóttir

Snædís Ylva Valsdóttir

 

Karlasveitina skipa:

Sigurður Skúli Eyjólfsson

Víðir Steinar Tómasson

Eyþór Hrafnar Ketilsson

Björn Guðmundsson

Jason Wright

Ævarr Freyr Birgisson

Tumi Hrafn Kúld

Kristján Benedikt Sveinsson