Sveitakeppni eldri kylfinga

Í gær lauk sveitakeppni eldri kylfinga sem haldin var að Jaðri. Gengi sveitana okkar var misjafnt, karla sveitin endaði í 3. sæti en konurnar féllu niðrí 2. deild. Á laugardaginn réðust örlögin hjá kvennasveitinni en þá var úrslitaleikur um hvort liðið myndi falla eða ekki. Eins var með karlasveitin, en á laugardaginn tapaðist leikur til að komast í úrslitin. Í gær vann svo karlasveitin og náði þar af leiðandi bronsinu.

Sveitirnar okkar voru skipaðar eftirtöldum aðilum:

Karlasveit:
Birgir Ingvason
Björgvin Þorsteinsson
Hafberg Svansson
Haraldur Júlíusson
Sigurður H Ringsted
Viðar Þorsteinsson
Vigfús Ingi Hauksson
Þórhallur Pálsson
Björn Axelsson - liðsstjóri

Kvennasveit:
Aðalheiður Guðmundsdóttir
Anna Freyja Edvarðsdóttir
Guðný Óskarsdóttir
Halla Sif Svavarsdóttir
Jakobína Reynisdóttir
Þórunn Anna Haraldsóttir - spilandi liðsstjóri


Öll úrslit helgarinnar má nálgast
hér

Golfklúbbur Reykjavíkur fagnaði íslandsmeistaratitli í bæði kvenna- og karlaflokki.