Sveitakeppni 50+ lokið!

Sveitakeppni í flokki 50+ lauk í dag og stóðu sveitirnar okkar sig vel!

 

Eftir mikla baráttu endaði karla sveitin í 4. sæti og kvenna sveitin í 2. sæti.

Sveitirnar fylltu :

Karla sveitin- Ólafur Auðunn Gylfason, Valur Guðmundsson, Guðmundur Sigurjónsson, Jón Steindór Árnason, Konráð Vestmann Þorsteinsson, Anton Ingi Þorsteinsson, Jón Þór Gunnarsson, Jón Birgir Guðmundsson og Arnsteinn Jóhannsson.

Kvenna sveitin- Eygló Birgisdóttir, Guðlaug María Óskarsdóttir, Guðrún Gísladóttir, Birgitta Guðjónsdóttir, Hrefna Magnúsdóttir og Guðrún Steinsdóttir.

Hér er hægt að sjá úrslit úr hverri umferð hjá karlasveitinni

Hér er hægt að sjá úrslit úr hverri umferð hjá kvennasveitinni

Við hjá GA erum stolt af okkur kylfingum og óskum við þeim til hamingju með árangurinn!

Áfram GA!