Súpukvöld Kvenna GA

Súpukvöld kvenna í GA.

Um 30 konur mættu til leiks í "30 vindstigum" og léku 9 holur - það voru nánast einu kylfingarnir sem létu sjá sig þann daginn - en þrátt fyrir veðrið þá var mikil keppni í gangi og sungu kellurnar bara ......við gefumst ekki upp þó móti blási .............Í mótslok var verðlaunafhending og fiskisúpa. Meðf.mynd er af verðlaunahöfum, sigurvegari var Arnheiður Ásgrímsdóttir.