Súpukvöld GA konur

Föstudaginn næstkomandi 16. september verður hið árlega súpukvöld GA :)

Fyrikomulagið þetta árið verður Texas scramble og ræst verður út á öllum teigum á seinni 9.

Tímasetning auglýst síðar

kostar litlar 1.500 kr

Skráning inná golf.is

Vonumst til að flestar golfgellurnar okkar sjái sér fært um að mæta.