Sunnudagsmótaröð GA krakka lauk í gær

Í gær lauk Sunnudagsmótaröð GA krakka með lokamótinu en spiluð voru fjögur mót og gildu þrjú bestu.

Keppt var í tveimur flokkum, 9 holur af rauðum teigum og 9 holur af grænum teigum.

Fór það svo að þessi urðu þrjú efst í báðum flokkum:
9 holur rauðir teigar:
1. sæti Finnur Bessi Finnsson
2. sæti: Kristófer Áki Aðalsteinsson
3. sæti: Bryndís Eva Ágústsdóttir

9. holur grænir  teigar:
1. sæti Patrekur Máni Ævarsson
2. sæti: Embla sigrún Arnsteinsdóttir
3. sæti: Ruofeng Xi

Við þökkum fyrir mótin í sumar en barna- og unglinganefnd GA hélt utan um þau.