Sumargleðin 2008

Verðlaunahafar frá 2007
Verðlaunahafar frá 2007
1. mót sumarsins, skráning hafin.

Sumargleðin er til styrktar unglingastarfi GA og rennur öll innkoma af mótinu til að efla unglingastarfið hjá okkur. Glæsileg verðlaun eru í boði frá EJS, Christu, Coka Cola og Dominos pizza.

Veitt verða verðlaun fyrir 3 efstu sætin í karla-, kvenna- og unglingaflokki 14 ára og yngri. Nándarverðlaun og lengsta teighögg.