Styrkur frá Norðurorku

Heimir Örn og Helgi Jóhannesson forstjóri No.
Heimir Örn og Helgi Jóhannesson forstjóri No.

Norðurorka mun styrkja Golfklúbb Akureyrar um uppsetningu á lýsingu heimreiðar, lýsingu utan á Klöppum og lýsingu á gönguslóða sem liggur að svæðinu frá Kjarnagötu. Þessi styrkur er mjög mikilvægur fyrir klúbbinn og erum við virkilega þakklátt fyrir stuðninginn.