Sturla hættir störfum

Sturla Höskuldsson er hættur störfum hjá Golfklúbbi Akureyrar, en hann hefur starfað hjá GA í um þrjú ár. 

Óskum við Sturlu velfarnaðar í framtíðinni.  GA mun hefjast handa við að finna nýjan kennara á næstu dögum .