Stórmót Heimsferða og Karl K. Karlssonar - úrslit

Stórmót Heimsferða og Karl K. Karlssonar var haldið í mjög góðu veðri laugardaginn 20. júní.

Fyrsta sæti var nánast aldrei í hættu en þeir Andri Geir Viðarsson og Gunnlaugur K. Guðmundsson spiluði á 63 höggum með forgjöf. Fyrir fyrsta sætið fengu þeir 50.000 kr. gjafabréf frá Heimsferðum. Það var meiri spenna um hin verðlaunasætin og þurfti að reikna til baka seinni 9 holurnar um bæði 2 og 3 sætið.

Í 2. sæti höfnuðu Egill Hólmsteinsson og Hólmsteinn Hólmsteinsson á 65 höggum með forgjöf en voru með betra skor á seinni 9. Sigurður Hjartarson og Júlíus Þór Tryggvason enduðu í 3. sæti á 65 höggum einnig en með lakara skor á seinni 9. Bæði 2. og 3. sætið fengu glæsilegverðlaun frá Karl K. Karlssyni.

Golfklúbbur Akureyrar í samstarfi við Heimsferðir og Karl K. Karlsson ehf þakka þátttöku í mótinu alls tóku 80 kylfingar þátt.

Heildarúrslit

 1. Andri Geir og Gunnlaugur K. 63
 2. Egill og Hólmsteinn 65
 3. Sigurður og Júlíus 65
 4. Guðmundur og Ríkharð 66
 5. Jóhann Heiðar og Einar Már 67
 6. Snorri og Anton 67
 7. Ómar og Albert 67
 8. Vigfús Ingi og Hallur 68
 9. Unnar og Kristján 68
 10. Sverrir og Hilmar 68
 11. Jóhann og Stefán 69
 12. Sævar og Peng 69
 13. Jón Viðar og Óskar Helgi 69
 14. Sverrir og Kári Már 70
 15. Skúli og Eyjólfur 70
 16. Kristján og Rúnar
 17. Heiðar og Gunnar 71
 18. Guðlaug og Jónas 71
 19. Ingvi og Unnur 71
 20. Steinmar og Elmar 71
 21. Víðir og Sigurður 71
 22. Friðrik og Jóhann 72
 23. Geir Guðmundur 72
 24. Þórir og Auður 72
 25. Páll Viðar og Míló 72
 26. Sólveig og Sigurður 72
 27. John Júlíus og Arnar 72
 28. Jón og Árni 73
 29. Egill Heimir 73
 30. Guðmundur og Magnús 73
 31. Árni Árnason og Páll Eyþór 74
 32. Hafberg og Magnús 75
 33. Finnur og Jóhannes 75
 34. Tryggvi og Gísli Rafn 75
 35. Ragnar og Böðvar 76
 36. Sigþór og Njáll 76
 37. Guðrún og Jóhannes 78
 38. Jónas Þór og Ingi Hrannar 80
 39. Reynir og Sigurður 82
 40. Jón og Ólafur 89