Stórmót Heimsferða & Karls K. Karlssonar

Opnað hefur verið fyrir skráningu. Glæsilegt mót í boði Heimsferða og Karls K. Karlssonar

Laugardaginn 5. júlí - Skráning á www.gagolf.is eða www.golf.is

Leikform: Texas scramble Tveir leika saman, fá samanlagða vallarforgjöf (hámark grunnforgjöf 24 karlar og 28 konur) deilt með 5. 

Glæsileg verðlaun

Fjöldi aukaverðlauna

Í mótslok verður boðið upp á veitingar - Tapas rétti og spánska drykki

Aldurstakmark er í mótið, 20 ár

Þátttökugjald 4.500