Stórglæsileg veðurspá fyrir Akureyrarmótið

Við biðjum kylfinga um að koma léttklædda í mótið - hitinn verður svaðalegur
Við biðjum kylfinga um að koma léttklædda í mótið - hitinn verður svaðalegur

Meistaravikan í ár verður heldur betur frábær en veðurspáin fyrir miðvikudag-laugardags er stórglæsileg! 

Hitinn verður frá 15 gráðum upp í 20 gráður og lognmolla flesta dagana. 

Einstakt tækifæri fyrir GA félaga að spila í stórskemmtilegu móti í frábæru Spánarveðri! 

Skráning á golf.is eða í síma 462-2974